http://birgirsnaebjorn.com/sites/default/files/_MG_0867_ctr.pnghttp://birgirsnaebjorn.com/sites/default/files/lettre_brigitte-bardot_maires_parrainage_marine-le-pen608x836_br_0.png
/2

Bréf frá Brigitte 

2012, olía á striga, 160 x 120 cm.

 

Umrætt verk er framhald rannsókna á spurningum um samfélagslegt og pólitískt samhengi táknmynda, spurðum með því að skoða ímynd ljóskunnar í menningarheimi okkar. 

Hugmyndin að baki verkinu má rekja til vinnustofudvalar minnar í París í aðdraganda frönsku forsetakosninganna, 2012. Brigitte Bardot skrifaði bréf sem birt var opinberlega, til stuðnings Marine Le Pen. Bréf þetta vakti áhuga minn, þarna mættust tvær ljóskur, önnur táknmynd kynþokka, hin harðlínustjórnmála. Ólíkar táknmyndir sem í fyrstu virtust ósamræmanlegar og verkefnið því ærið að tefla þeim saman með einhverjum hætti. Úr varð að ég málaði málverk af umræddu bréfi og eins röð portretta af Marine og Brigitte. 

 

A letter from Brigitte

2012, oil on canvas, 160 x 120 cm.

 

The work in question, follows up on the latest developments of the ongoing project focusing on the question of politics of representation, addressed through the visual negotiations of blondes in our cultural environments.

The idea behind this work relates to me doing a residency in Paris at the same time as the running up to the French Presidential election was in full swing. Brigitte Bardot wrote a letter in support of Marine Le Pen, that got published. This letter got me interested. Two blondes, one representing sex appeal, the other hard-line politics. Two icons, that at first seemed unparallelable. So the task at hand was quite something. In the end I decided to paint the letter and also did portrait series of Brigitte and Marine.