http://birgirsnaebjorn.com/sites/default/files/-100pr_mag.pnghttp://birgirsnaebjorn.com/sites/default/files/HP6H0063_0.pnghttp://birgirsnaebjorn.com/sites/default/files/HP6H0067.pnghttp://birgirsnaebjorn.com/sites/default/files/HP6H0071.pnghttp://birgirsnaebjorn.com/sites/default/files/HP6H0073.pnghttp://birgirsnaebjorn.com/sites/default/files/HP6H0084.pnghttp://birgirsnaebjorn.com/sites/default/files/HP6H0093.pnghttp://birgirsnaebjorn.com/sites/default/files/HP6H0124.pnghttp://birgirsnaebjorn.com/sites/default/files/HP6H0152.pnghttp://birgirsnaebjorn.com/sites/default/files/HP6H0154.pnghttp://birgirsnaebjorn.com/sites/default/files/HP6H0165.pnghttp://birgirsnaebjorn.com/sites/default/files/HP6H0188_0.pnghttp://birgirsnaebjorn.com/sites/default/files/HP6H0217.pnghttp://birgirsnaebjorn.com/sites/default/files/HP6H0249.pnghttp://birgirsnaebjorn.com/sites/default/files/HP6H0253.pnghttp://birgirsnaebjorn.com/sites/default/files/IMG_7995.png
/16

 

Ljóshærðir hjúkrunarfræðingar - búningar 

Myndaröð með 18 Olíuverkum á pappír, hver örk 76 cm x 56 cm.. Ljósmyndir: Einar Falur Ingólfsson og Birgir Snæbjörn Birgisson

Eigandi: Listasafn Reykjavíkur

 

Ljóshærðir hjúkrunarfræðingar... Úr bókinni Indigo, Reykjavík 2007

Man ekki alveg hvernig þetta byrjaði allt saman. Held þó að ég hafi verið staddur á vinnustofunni minni í Austur London þar sem ég var þá búsettur. Þetta hefur verið 1996 eða 1997. Heyrði í útvarpinu talað um ummæli Diane Abbott, Bresku þingkonunnar, um að búið væri að ráða of marga ljóshærða hjúkrunarfræðinga inná spítalana í Bretlandi. Aðallega frá Finnlandi og Póllandi. Fannst þetta sérkennileg umræða, en hugsaði ekki meira um það, (hélt ég). Þennan dag breytti BBC4 lífi mínu.

Ári seinna þegar ég var fluttur heim, ákvað ég að mála málverk af hópi ljóshærðra hjúkrunarfræðinga. Þetta átti að vera eitt saklaust verk en efnið og innihaldið og tók mig algjörlega og ég er ekki samur síðan.

Þetta er orðin býsna stór sería í heildina. Þessir búningar hér eru nýjastir í röðinni. Hjúkkurnar sjálfar horfnar. Nú sést ekki lengur hvort þær eru ljóshærðar eða ekki. Auðvitað eru þær ljóshærðar. Þær verða alltaf ljóshærðar. Fókusinn er samt meira á búningin og allt sem honum fylgir. Umhuggja, hlýja, vald og ást. Það er alltaf einkennilegur andi sem fylgir einkennisbúningum.

Málverkin eru á pappír og mjög létt máluð, sem aftur eykur tilfinninguna að þetta séu málverk, ekki hjúkkur. Málverk, og svei mér þá ef það leynist ekki smá indigo þarna, í skuggunum.

Hvort ég á sjálfur búning? Nei...

 

Blonde Nurses - Uniforms

Series of 18 Oil paintings on paper, each 76 cm x 56 cm. Photographs: Einar Falur Ingólfsson and Birgir Snæbjörn Birgisson

Owner: The Reykjavik Art Museum

 

Blond nurses... From the book Indigo, Reykjavik 2007

Can´t remember clearly how it all started. I think I was in my studio in East London, where I was living at the time. It must have been the year 1996 or 1997. I heard on the radio some talk about a comment made by Diane Abbott, the British MP, about too many blond nurses working in the British hospitals. Mainly from Finland and Poland. I found this discussion a bit strange, but didn´t think more about it (or so I thought). That day BBC4 changed my life (though not with a song, it being more of a talk radio station).

A year later, after I had moved back to Reykjavik, I decided to make a painting of a group of blond nurses. It was only meant to be one piece of work but the subject and the content, completely overpowered me and I haven´t been the same since.

It´s a big series now. These uniforms are the most recent works from the series. The nurses themselves are no longer there. You can´t see if theyre blond or not. Of course theyre blond. They will allways be blond. The focus is on the uniform and the aura around it. Caring, warmth, power and love. There´s always a weird atmosphere around uniforms.

The paintings are on paper, very lightly painted, which increases the feeling that theyre paintings, not nurses. Paintings, and I´ll be damned if there ain't some indigo skulking in the shadows. 

Do I myself own a uniform? No...