http://birgirsnaebjorn.com/sites/default/files/_MG_9810.pnghttp://birgirsnaebjorn.com/sites/default/files/_MG_9839.pnghttp://birgirsnaebjorn.com/sites/default/files/_MG_9832_.pnghttp://birgirsnaebjorn.com/sites/default/files/_MG_9806.pnghttp://birgirsnaebjorn.com/sites/default/files/_MG_9803_.pnghttp://birgirsnaebjorn.com/sites/default/files/_MG_9808.pnghttp://birgirsnaebjorn.com/sites/default/files/_MG_9840.png
/7

 

Nurse’s Pride, 2014

Lamineraðar jósmyndir, (7) x 50x75 cm

 

Titill verksins vísar í samnefnda sokka sem mér áskotnuðust í antíkbúð í North Dakota árið 2010. Sokka sem ætlaðir voru hjúkrunarfræðingum.

Verkið vísar í myndaröðina Ljóshærðir hjúkrunarfræðingar, einkum búningaraðarinnar, þó með þeim formerkjum að hér er meira vísað til leikmyndarhluta ímyndar ljóshærða hjúkrunarfræðingsins. Þess hluta sem gjarnan flokkast sem fetish-hluti ímyndarinnar.

Hlutir sem búa til ímynd en eru á sama tíma leikmynd, tilbúinn veruleiki. Tilbúinn og ætlaður veruleiki blætisímyndar ljóshærða hjúkrunarfræðingsins. Hér er líknandi þáttur starfs hjúkrunarfræðingsins víðs fjarri, hér er frekar vísað til drottnunarþáttar blekkingarinnar.

Allt er undirgefið ímyndinni og ímynduninni.